Díógenes, faðir hippismans.
Já, hann bjó í tunnu. Þegar ég kom heim eftir skóla í dag helltist mikil þreyta yfir mig og ég fékk mér blund. Hann entist í 3-4 tíma. Núna get ég ekki sofnað fyrir mitt litla líf svo ég ákvað að nördast með iTunesið mitt. Ég ákvað að raða lögunum eftir svokölluðu "playcounti", upp á fjörið og svona til að sjá hvað ég hef hlustað oftast á. Það var nú skemmtilegt, og gaman að segja frá því að Ensími hafði vinningin með laginu Atari en það hef ég spilað 95 sinnum síðan um páskana, en þá fékk ég tölvuna. Uppúr þessum skemmtilegu vangaveltum ákvað ég svo að taka saman textabrot úr nokkrum mestspiluðu lögunum mínum og skella hérna inná, svona til að gá hversu vel þið eruð að ykkur í tónlistarfræðum sem og Andreu-fræðum. Ég ákvað að hafa þetta létt í þetta sinn, og ef það vekur lukku endurtek ég måske leikinn. Jæja, hér koma textabrotin! Og allir að fjölmenna í kómentgluggann. Ég blogga ekki aftur fyrr en öll svörin eru komin. Og ég hef mikla trú á ykkur, gott fólk!
“And when I see you
I really see you upside down
but my brain knows better
it picks you up and turns you around”
“God speed all the bakers at dawn may they all cut their thumbs,
and bleed into their buns 'till they melt away.”
“Not like you killed someone
It's not like you drove a spiteful spear into his side
Talk to Jesus Christ
As if he knows the reasons why
He did it all for you”
“Oh, sister, when I come to knock on your door,
don't turn away, you'll create sorrow.
Time is an ocean but it ends at the shore.
You may not see me tomorrow.”
“Flowers blossom
in the winter time
In your arms I feel
Sunshine”
“Walking like a giant crane and
with my x ray eyes i strip you naked
in a tight little world and are you on the list?”
“Older dancers gag at what new talent seems to mean.
Smaller tits and younger limbs can cause a fit of rivalry.”
“I'm so tired of playing,
Playing with this bow and arrow,
gonna give my heart away,
Leave it to the other girls to play,
For I've been a temptress too long.”
“And I've walked down life's lonely highways
Hand in hand with myself
And I realized how many paths have crossed between us”
“Now I know how Joan of Arc felt
As the flames rose to her roman nose
And her Walkman started to melt”
“I'm so hot to trot, I'm stealing all my beats from the blacks
and from all the young girls, is where i steal my act”
Núna þegar ég fer yfir þetta finnst mér sumt af þessu aðeins of auðvelt. Og það sést líka vel hvað fólkið í kringum mig inflúensar mig rosalega tónlistarlega séð. Ég vil benda á að öll notkun leitarforrita og annars swilndla er með öllu óleyfileg og ég verð þess vís að einhver swindli mun sá hinn sami fá flengingu á bossann. Það eru verðlaun. Fyrstu verðlaun eru: mikil ást frá mér, heimatilbúið armband og -kannski- jarðaberjasleikjó, ef fjárhagsaðstæður leyfa.
Að öðrum málefnum, þá held ég að ég sé komin með ofnæmi fyrir tölvunni minni. Þannig er það nú í pottinn búið að ég ligg alltaf í rúminu mínu með lappann á bumbunni, og upp á síðkastið hef ég verið að finna fyrir óþægilegum kláða við neðri maga og mjaðmabein. Þetta er alls ekki gott, vegna þess að mér finnst þessi staðsetning og ráðhagur einna bestur í heimi. Ég elska að liggja upp í rúmi, tengd umheiminum á meðan allir hinir (sem eiga ekki lappa eða eru plebbar) þurfa sitja í einhverjum fáránlegum stólum, við einhver asnaleg borð og halda að það sé "inn". Ég skal sko segja ykkur það að heimilistölvur fóru úr tísku sumarið 2002, skilru? L to the úðar! Vá, ég veit ekki hvaðan þetta kom. Ég hef greinilega verið að hlusta of mikið á Jamiroquai, ég verð oft skrítin af því.
Það barst upp í tal í dag (við aðila sem mun vera ónefndur um sinn) að ég baktalaði fólk mikið. Það hefur algerlega farið framhjá mér. Kannski er þetta einn af þessum persónugöllum sem fólk tekur ekki eftir í sjálfum sér, svona einskonar bjálki í auga mér. Kæru lesendur, er ég kannævíng, bakkstabbíng bidds? Hvað finnst ykkur? Baktala ég fólk mikið að staðaldri, svona meira en eðlilega gelgjan gerir? Því við erum nú öll sek um smá slúður og baktal, það getur enginn áfríað sér frá því steinakasti. Æi, ég bara veit ekki. Held ég fari að leggjast til hvílu áður en að þessi færsa fer út í einhverja helbera vitleysu.
Kv.Andrea
“And when I see you
I really see you upside down
but my brain knows better
it picks you up and turns you around”
“God speed all the bakers at dawn may they all cut their thumbs,
and bleed into their buns 'till they melt away.”
“Not like you killed someone
It's not like you drove a spiteful spear into his side
Talk to Jesus Christ
As if he knows the reasons why
He did it all for you”
“Oh, sister, when I come to knock on your door,
don't turn away, you'll create sorrow.
Time is an ocean but it ends at the shore.
You may not see me tomorrow.”
“Flowers blossom
in the winter time
In your arms I feel
Sunshine”
“Walking like a giant crane and
with my x ray eyes i strip you naked
in a tight little world and are you on the list?”
“Older dancers gag at what new talent seems to mean.
Smaller tits and younger limbs can cause a fit of rivalry.”
“I'm so tired of playing,
Playing with this bow and arrow,
gonna give my heart away,
Leave it to the other girls to play,
For I've been a temptress too long.”
“And I've walked down life's lonely highways
Hand in hand with myself
And I realized how many paths have crossed between us”
“Now I know how Joan of Arc felt
As the flames rose to her roman nose
And her Walkman started to melt”
“I'm so hot to trot, I'm stealing all my beats from the blacks
and from all the young girls, is where i steal my act”
Núna þegar ég fer yfir þetta finnst mér sumt af þessu aðeins of auðvelt. Og það sést líka vel hvað fólkið í kringum mig inflúensar mig rosalega tónlistarlega séð. Ég vil benda á að öll notkun leitarforrita og annars swilndla er með öllu óleyfileg og ég verð þess vís að einhver swindli mun sá hinn sami fá flengingu á bossann. Það eru verðlaun. Fyrstu verðlaun eru: mikil ást frá mér, heimatilbúið armband og -kannski- jarðaberjasleikjó, ef fjárhagsaðstæður leyfa.
Að öðrum málefnum, þá held ég að ég sé komin með ofnæmi fyrir tölvunni minni. Þannig er það nú í pottinn búið að ég ligg alltaf í rúminu mínu með lappann á bumbunni, og upp á síðkastið hef ég verið að finna fyrir óþægilegum kláða við neðri maga og mjaðmabein. Þetta er alls ekki gott, vegna þess að mér finnst þessi staðsetning og ráðhagur einna bestur í heimi. Ég elska að liggja upp í rúmi, tengd umheiminum á meðan allir hinir (sem eiga ekki lappa eða eru plebbar) þurfa sitja í einhverjum fáránlegum stólum, við einhver asnaleg borð og halda að það sé "inn". Ég skal sko segja ykkur það að heimilistölvur fóru úr tísku sumarið 2002, skilru? L to the úðar! Vá, ég veit ekki hvaðan þetta kom. Ég hef greinilega verið að hlusta of mikið á Jamiroquai, ég verð oft skrítin af því.
Það barst upp í tal í dag (við aðila sem mun vera ónefndur um sinn) að ég baktalaði fólk mikið. Það hefur algerlega farið framhjá mér. Kannski er þetta einn af þessum persónugöllum sem fólk tekur ekki eftir í sjálfum sér, svona einskonar bjálki í auga mér. Kæru lesendur, er ég kannævíng, bakkstabbíng bidds? Hvað finnst ykkur? Baktala ég fólk mikið að staðaldri, svona meira en eðlilega gelgjan gerir? Því við erum nú öll sek um smá slúður og baktal, það getur enginn áfríað sér frá því steinakasti. Æi, ég bara veit ekki. Held ég fari að leggjast til hvílu áður en að þessi færsa fer út í einhverja helbera vitleysu.
Kv.Andrea