Að kunna ekki að tjá sig.
Misheppnuð tjáningarþörf unglingsins eins og hún gerist best.
Ég er eins og gróðurhúsaáhrifin.
Það fer allt inn en það er engin leið út,
bráðum grillast sálin hægt í eigin hugarórum.
Því ég get ekki og kann ekki og mun aldrei
getað komið hlutunum út eins og þeir eru inni.
Djöfull er óbundið mál fokking leiðinlegt!
Kv.Andrea sem getur ekki tjáð sig í máli né myndum.
Ég er eins og gróðurhúsaáhrifin.
Það fer allt inn en það er engin leið út,
bráðum grillast sálin hægt í eigin hugarórum.
Því ég get ekki og kann ekki og mun aldrei
getað komið hlutunum út eins og þeir eru inni.
Djöfull er óbundið mál fokking leiðinlegt!
Kv.Andrea sem getur ekki tjáð sig í máli né myndum.
3 Comments:
það eitt að fólk sér ekki ínn í huga hverts annars gerir flest form tjáningar snúin .
Skrítið að segja það en þögnin er held ég eina form tjáningar sem allir virðast skilja..þótt að þú komir ekki alltaf skilaboðunum á framfæri....
Já, þetta er eftir mig. Því miður... ég vildi að ég gæti séð inn í huga fólks.
Skrifa ummæli
<< Home