Brak og brestir
Úff, það er ekkert að skrifa um... en þar sem að ég hef látið viku líða án þess að blogga held ég að kominn sé tími til þess að skrifa eitthvað merkingar- og tilgangslaust til þess eins að láta fólkið vita að ég er *ennþá* á lífi. Það eina sem ég er búin að gera af mér í vikunni er að vinna, vinna, vinna. Já, ég vann, vann, vann eins og þjóðfélagið býst af mér að gera. Hvað ætla ég svo að gera við peningana þegar ég fæ þá? Ekki neitt... í mesta lagi kaupa mér kók. Það er samt fínt að hafa eitthvað að gera á daginn og ekki verra ef maður fæ borgað fyrir það. Svo var ég líka að mála lítil börn á 17. júní... það var ágætt. Fékk líka borgað fyrir það, meira að segja tvöfalt. Annars eyddi ég sautjándanum ekki í mikið nema bara hangs með vinkonum og vinum í allskyns tilgangslausa hluti. Það merkilega við sautjándann var kannski þetta líka framúrskarandi veður sem að einkennir ekki daginn heldur rigning. Það var, eins og kaninn myndi segja "out of the ordinary".
Dagurinn: Fór í að gera ekki neitt. Ég svaf mestallann daginn, en annars fór ég og sótti köttinn minn sem hafði kvöldið áður farið á flakk og týnst í Lindahverfi. Góðhjörtuð fjölskylda í Heimalindinni tók hann undir verndarvæng sinn og ég fékk upphringingu um tvöleitið. Ég sótti Pésa beib, og hitti Kalla svo fyrir meintann ís í Lindinni. Hann fékk sér pulsu. Ég var gróflega móðguð og svaraði því með því að fá mér stærstaminnsta ísinn sem ég gat fengið mér. Hann sullaðist reyndar út um allt en það kemur sögunni lítið við. Svo gekk ég heim með Pésa undir hönd (og hann er orðinn þungur btw.) og sofnaði værum svefni þegar heim var komið. Núna er Íris hjá mér, Hildur og Erla á leiðinni til þess að þreyja mig af (afþreying) þar sem að ég þoli illa að vera ein á þessum tímapunkti. Í kvöld verður Popppunktur spilaður við Popppunkts meistarana. Núna er ég hinsvegar að fara að skreppa í Nettó. Rosalega er þetta tilgangslaust. Jæja, farin í Nettó!
Pæling dagsins: You dont know what you got till it's gone. Mér finnst þetta svo satt. En samt ekki... það er ekki að ég sakni þess, jafnvel þótt ég sakni þess mikið heldur veit ég að þótt ég vilji það aftur, ef ég fæ það aftur þá veit ég að ég vil það ekki þegar ég er með það... svo hver er tilgangurinn í því að hafa það sem mann langar í? Æj, ég veit ekki... hvað er að vilja? Vil ég eða vil ég ekki? Er þetta spurning um að vilja? Nú veit ég ekki... getur maður valið, eða viljað yfirleitt? Afhverju er það þannig að þegar maður vill eitthvað svo heitt að maður gæfi aðra höndina fyrir það er það eftirsóknarvert, en þegar maður hefur það vill maður það ekki?
OG veltir svo einhver fyrir sér hvað "það" er? Hvað sem er. "Never a frown with golden brown".
Kv.Andrea
Dagurinn: Fór í að gera ekki neitt. Ég svaf mestallann daginn, en annars fór ég og sótti köttinn minn sem hafði kvöldið áður farið á flakk og týnst í Lindahverfi. Góðhjörtuð fjölskylda í Heimalindinni tók hann undir verndarvæng sinn og ég fékk upphringingu um tvöleitið. Ég sótti Pésa beib, og hitti Kalla svo fyrir meintann ís í Lindinni. Hann fékk sér pulsu. Ég var gróflega móðguð og svaraði því með því að fá mér stærstaminnsta ísinn sem ég gat fengið mér. Hann sullaðist reyndar út um allt en það kemur sögunni lítið við. Svo gekk ég heim með Pésa undir hönd (og hann er orðinn þungur btw.) og sofnaði værum svefni þegar heim var komið. Núna er Íris hjá mér, Hildur og Erla á leiðinni til þess að þreyja mig af (afþreying) þar sem að ég þoli illa að vera ein á þessum tímapunkti. Í kvöld verður Popppunktur spilaður við Popppunkts meistarana. Núna er ég hinsvegar að fara að skreppa í Nettó. Rosalega er þetta tilgangslaust. Jæja, farin í Nettó!
Pæling dagsins: You dont know what you got till it's gone. Mér finnst þetta svo satt. En samt ekki... það er ekki að ég sakni þess, jafnvel þótt ég sakni þess mikið heldur veit ég að þótt ég vilji það aftur, ef ég fæ það aftur þá veit ég að ég vil það ekki þegar ég er með það... svo hver er tilgangurinn í því að hafa það sem mann langar í? Æj, ég veit ekki... hvað er að vilja? Vil ég eða vil ég ekki? Er þetta spurning um að vilja? Nú veit ég ekki... getur maður valið, eða viljað yfirleitt? Afhverju er það þannig að þegar maður vill eitthvað svo heitt að maður gæfi aðra höndina fyrir það er það eftirsóknarvert, en þegar maður hefur það vill maður það ekki?
OG veltir svo einhver fyrir sér hvað "það" er? Hvað sem er. "Never a frown with golden brown".
Kv.Andrea
10 Comments:
Það er viss áfangi að ná og áorka einhverju. Það er áskorun sem leiðir hugsanlega af sér hamingju.
Þú vilt auðvitað ekki vera ein frekar en flestir aðrir og leitar því eftir arma þeirra er um þig voru eitt sinn vafðir.
Kv. Guðmundur sálfræðingur.
"í arma þá sem..." á þetta nú að vera.
:) æ gjess só. Hvað varð um að fólk kommentaði? Eru bloggin mín þá að versna? Með þessu áframhaldi held ég bara að ég leggi þetta aðeins upp á laupana þangað til listagyðjan blessar sig yfir skriftir mínar aftur.
"OG veltir svo einhver fyrir sér hvað "það" er? Hvað sem er. "Never a frown with golden brown"."
Ekki ertu að fara að drekkja sorgum þínum í dópinu???
Bíddu hvaða sorgum? Would anyone inform me??? æj, ég er víst dottin úr sæti vinkonunnar sem fær eitthvað að vita, með þessu nýfengna sjálfstæði (eða það að vera nógu mikil frekja til að svara fyrir mig) en það væri ágætt að vita það ef að æskuvinkonu minni líður illa... manstu.. ég er ágætur hlustari, og það er aldrei slökkt á símanum.. nr er 663-9954...
Ja þetta var nú ósköp tíkarlegt hjá ykkur báðum fannst mér... Fannst eins og ég væri ekki elskuð og þorði satt best skal segja ekki að tala við þig afþví ég hélt þú vildir ekkert með mig hafa, en já... ef þú hefðir snefil af áhuga fyrir lífi mínu fengiru líklega að vita allt sem þú vildir vita. Ég reyndi að tala við þig á msn, ég hringdi og það var á tali... ég sendi þér jafnvel línu á huga!
Bottomline, það er ekkert hægt að ná í þig kona! So where are you milove?
Tíkarlegt er nú kannski heldur strangt til tekið, hannn var nú bara að hjálpa mér, því að hann veit að ég þori aldrei að svara þér, eða mótmæla... En auðvitað vil ég fá að vita af því ef þér líður illa, það bara hitti svo illa á að ég var í símanum þegar ég var á msn, og er vita vonlaus í að gera tvo hluti í einu... ef að það er á tali hjá mér, þá reyniru aftur! ekki gefast upp kjáninn þinn, eða sendu mér sms svo ég viti að þú hafir reynt að hringja :)
-og hugi hlýtur að vera í fokki, því að það eru engin skilaboð hjá þér í inboxinu mínu þar :/
Er ég þá alltaf að móðga þig og vera leiðinleg við þig, þú þorir bara ekki að segja mér það? Wtf? Sorry.
Þetta var samt tíkarlegt, ég var ekkert að biðja um rifrildi... þetta var ekki einu sinni nöldurskomment! Bara saklaus samsæriskenning... afhverju þið byrjuðuð að ibba ykkur og afsaka með því að segja mér að fara út úr bænum með foreldrum annarra barna eins og það væri fyndið... veit ég ekki, en mér fannst það ekki gaman.
Excuuuse me then.
jææja, voðalega er maður orðin löt eitthvað.
Skrifa ummæli
<< Home