þriðjudagur, mars 01, 2005

Mindless blogging...


Hæ, ég er ekki í skapi fyrir það en þetta er orðinn svona ávani, á hverjum degi... get ekki hætt, jafnvel þótt ég hafi ekkert að segja. Then you are in for some mindless blogging.

Here are the rules:
1. Grab the nearest book.
2. Open the book to page 123.
3. Find the fifth sentence.
4. Post the text of the next 3 sentences on your blog along with these instructions.
5. Don’t you dare dig for that “cool” or “intellectual” book in your closet! I know you were thinking about it! Just pick up whatever is closest.

Hann hafði fengið glýju í augun svo hann varð að nudda þau og píra til að sjá hvar hann gæti náð fótfestu, og þokumóðan sem fyllti loftið var ísköld.

Jæja, þar hafiði það. Mindless blogging ladies and gentlemen!

Dagurinn: var stuttur og þæginlegur... engin stærðfræði sem er alltaf gott. Svo voru síðustu 2 tímarnir felltir niður svo að ég fór snemma heim til þess að læra fyrir þau 2 próf sem ég er að fara í á morgun... Ég endaði á því að vera í Trivia.is í 4 klukkutíma! Ávanabindandi andskoti. Annars hefur ekkert gerst en ég er að fara að leggja af stað í Getkó til þess eins að tapa. Veit ekki einu sinni afhverju ég er að fara að mæta yfirleitt. Oh well...

Pæling dagsins: Ef þú átt fleiri ein 7 hluti eiga hlutirnir þig. Bara ef allir myndu fara eftir þessum orðum. Afhverju þarf fólk yfirleitt að eiga þurrkara? Bara rækta með sér þolinmæði er það eina sem þarf. Eða 4 sjónvörp, er 1 ekki nóg? Uppþvottavél... þetta er allt svo mikill óþarfi, sérstaklega 3 bílar á fjölskyldu. Það er eitthvað sem fer óendanlega í pirrurnar á mér. Sunza var einmitt að tala um hvað hún væri pirruð útí lifnaðarhætti hennar núna, þegar hún var lítil átti hún og mamma hennar ekki bíl fyrr en hún varð 10 ára... og núna eiga þau 3 heimabíókerfi. Henni finnst það mjög asnalegt og yfirborðskennt... og ég er alveg sammála henni. Afhverju að vera að skanka að sér alskonar óþarfa hlutum? Í staðin fyrir þessi 3 heimabíókerfi hefðu þau örugglega getað haldið 10 Indverskum börnum lifandi í 2 ár. Þetta er nú meiri viðbjóðurinn, þessi græðgi. Uss... jæja, Getkó bíður...

Kv.Andrea

2 Comments:

Blogger Andrea said...

That is a way of thinking... materialistic, only about yourself... En ég bjóst alveg við þessu frá manneskju sem á yfir 200 dvd myndir. Hehe... og btw, hvað skipta bílarnir þig máli, þú ert ekki með bílpróf...

þriðjudagur, mars 01, 2005 7:13:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

SÝNDU ERLU DÓRU ÞETTA MEÐ HLUTINA!!!
hÚN ÞARF AÐ HEYRA ÞAÐ... (upper class diva and bla bla bla)...)

þriðjudagur, mars 01, 2005 10:06:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home