miðvikudagur, mars 16, 2005

I am the passenger... and I ride and I ride...

Jæja, þetta verður stuttur póstur, þarf að skella mér í sturtu fyrir kvöldmat. Ég ætlaði ekki einu sinni að blogga í dag, en síðan tók ég svo ótrúlega sætt og fyndið próf á Quizilla að ég neiddist til þess að deila því með umheiminum.
"What operating system are you?" - Results:
You're WINDOWS 98! Fine, you aren't incredibly technological, but at least you have a real life away from hard drives. You view computers as convenient ways of communicating and entertaining. They are not life, and you know that. Good for you!
-- Híhíhí... er maður nörd eða nörd? Ef þið hafið áhuga á að taka það er slóðin... http://quizilla.com/users/silvervine/quizzes/What%20operating%20system%20are%20you? Jæja... fyrst ég er nú byrjuð ætli ég klári þetta ekki bara... sturtan getur beðið.

Dagurinn: Oftast þoli ég ekki miðvikudaga sökum þess að það er smá hola í stundarskránni minni... ekki hola reyndar... meira svona abyss! Minnir að það sé 3 og hálfur klukkutími. Ég myndi fara heim í eyðunni en ég bý bara svo langt í burtu! og hef enga löngun til þess að hreyfa mig mikið. En í dag... vegna árshátíðarinnar, fáum við salinn og þá myndum við einungis vera að teppaleggja hann og setja upp svið í félagsmálafræði og ég myndi líklega ekki koma að neinum notum hvort eð er... svo ég ákvað að það besta í stöðunni væri bara að fara heim :D Þegar ég kom heim var ég eitthvað svo undarlega þreitt að ég fór að horfa á sjónvarpið... Það var eitthvað svo hlýtt og kósí að ég steinsofnaði... enda var mér búið að vera kalt allann daginn, Lindaskóli er nefnilega á því að hiti sé fyrir aumingja og nei, skólinn okkar er ekki upphitaður. Hef heldur aldrei verið sátt við lýsinguna þar... (Oh... Erla snilli...) En nóg um það... ég semsagt vaknaði svo fyrir klukkutíma, eftir þennann þriggja tíma kríublund. Og svo er ég að fara í sturtu núna og hmm... jeij! America's next top model í kvöld... þá hef ég allaveganna eitthvað að gera. Get étið ís uppúr boxi og öfundað þáttakendurna. Það er samt sagt að fegurð sé birgði... HAHA! Gott á sæta fólkið *gerir sigurdansinn* Oh... pósturinn er orðinn mikið lengri en hann átti að vera... gosh darn!

Pæling dagsins: Afhverju erum við stúlkurnar þannig gerðar að ef við verðum reiðar út í einhvern verðum við að tala fyrst við ALLAR vinkonur okkar áður en við horfumst í augu við gerandann og segjum honum hvernig okkur líður, sem endar oftar en ekki með illkvittnum athugasemdum. Og í sumum tilfellum fær gerandinn ekki einu sinni að vita frá þessu baktali og allt í einu eru allir komnir á móti gerandanum og hann veit ekkert afhverju enginn talar við hann lengur... Þetta er svona týpískur klíkuskapur og hef ég fengið að kenna á honum nokkuð oft... einu sinni átti meira að segja að berja mig... viljiði vita fyrir hvað? Ég sagði að Íris og Thelma væru lauslátar... SEM ÞÆR VORU! Dont get me wrong... þær voru vinkonur mínar og allt það... en þær voru frekar lauslátar 8-bekkjar gelgjur og aðspurð sagði ég ekkert nema sannleikann. Þetta var víst alveg dauðasök og varð til þess að allar vinkonur mínar snerust gegn mér á augnabliki. Eftir svona 2 mánuði vorum við svon aftur like this *flækir fingurnar saman...yæks!* Þetta hélt þó áfram að gerast við mig alveg fram í miðjan 9 bekk... kannski gerist það ennþá, en þá er ég orðin immune fyrir því. Svona athæfi hélt ég þó að væri alveg hætt í vinahópnum en fyrir stuttu gerðist þetta með Írisi... og það var svo lúmskt að ég fattaði það ekki einu sinni fyrr en eftir á! Og ég, algjör hræsnari tók óvitandi þátt í því... það er að segja að trúa öllu sem mér er sagt og varð þessvegna frekar neikvæð í garð hennar... *hheee* en já, svo sér maður þetta gerast aftur og aftur og reynir aldrei að stoppa það... hvað er að mér? Sko, þetta er án efa eitt af því versta sem hefur komið fyrir mig og samt stoppa ég það ekki? Æj, veistu... Hún er svo mikil dramadrottning að hún notar sér þetta örugglega til þess eins að gera sig að enn meira fórnarlambi. Ég er samt ekki að segja að þetta athæfi takmarkist aðeins við stúlkur, til dæmis Haffi minn fyrrverandi, afþví að ég vildi ekkert með hann hafa þá ákvað hann að ljúga út í eitt um mig við alla mögulega, en neiii... ég fékk ekkert að vita um það fyrr en Karen Rut sagði mér frá því mánuði seinna... Karen Rut??? Hún þekkti hann ekki einu sinni... Djöful var ég reið. Am I not just the worst in picking men ever? Þvílíkur bömmer af fyrsta kærasta, en bleh... nenni ekki að eyða orðum í þetta skítseyði. Jæja... sturtan bíður mín :D Orðið allt of langur póstur...

Kv.Andrea

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

You're MACINTOSH 9.1! You like things basic and easily understood. Advanced technology is alien and evil. You might want to take a computer course, because the way the world is going, you won't survive if you can't deal with computers. The lack of Techie in you is made up for by your love of people. You'd rather hang out with your friends in person than chat with them online.

Hahaha totally true HATA MSN!!!! það er djöfull og má fara til helvítis! he Looool muahaha Æi mér leiðst *grenj* ég held að hæfi mín til ritgerða gerðar hafi glatast með afgangnum af krullunum mínum sem eru nú í ruslinu....kannski hefði ég átt að halda þeim þangað til eftir prófið...oh well ég vona bara að hún vaxi aftur með hárinu. Ég er svo ekki að geta gert þessa fjandans ritgerð! Curse you Mr.G CURSE YOU! Lóda bókur....
..jæja ég er farin að pína orð á blað...*dett í gólf*

miðvikudagur, mars 16, 2005 6:06:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

whut whut :P hehe Andrea mín ég held þú sért eitthvað aðeins að rugla kella, þetta með mig og Thelmu (var reyndar búin að steingleyma þú hafir sagt þetta) en þetta með að við höfum verið lauslátar meikar ekkert sense :S hehe. Sko first of all þá var ég ekki byrjuð að sofa hjá í 8nda bekk og fyrsti það sem má kalla kærasta (þ.a.s samband sem entist í meira en viku.) var eftir 8nda bekk, so I really dont get it :P og Thelma nu ekki heldur þar sem hun var bara með Jónba og engum öðrum... correct me if im wrong, which i surely doubt I am.
;) samt sko.. tek það fram svo þú misskiljir ekki að ég er ekki að vera með bögg, bara leiðrétta það sem mér finnst koma rangt út :P

sunnudagur, mars 27, 2005 12:45:00 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home