Her green plastic watering can...
Jæja, þar sem að ég er alltaf jafn óð í að fullnægja þörfum Erlu Dóru hef ég ákveðið að blogga agnarlítið um frekar annamikla helgi. Á fimmtudaginn fór ég í bíó (eftir að hafa verið misþyrmt af ákveðnum aðilum, ég er með stóóóra marbletti) með föður mínum á opnunarsýningu IIFF í Háskólabíói. Myndin heitir Motorcicle diaries og jamm... ég var ekki búin að heyra neitt svakalega mikið um hana nema það að hún væri hugsanlega nokkuð langdregin en jamm... ég fékk semsagt boðsmiða á þessa sýningu sem átti að vera eitthvað sérstök sökum þess að leikstjórinn opnaði hátíðina og svona og jújú, það var alveg fínt. Hann talaði bara um gerð myndarinnar og allt það prósess... var alveg gaman að vita en þar sem að ég er svo ótrúlega "ókúltúræsuð" (ef það mætti kalla bíómyndir löglegann kúltúr) var ég með störu á fléttu konunnar fyrir framan mig á meðan ræðunni stóð. Pimpslap me if you wanna. Myndin sjálf var mjög góð... ég nenni ekki að útskýra söguþráðinn en í stuttu máli er þetta Ernesto Guevara og Alfredo vinur hans (man ekki alveg hvað hann hét) að ferðast um Suður-Ameríku á nettu tjilli. Persónulega fannst mér hún ekki langdregin, en hver veit, kannski er ég bara með hærri bordomþröskul heldur en annað fólk.. ég hef allaveganna aldrei upplifað mjög langdregna kvikmynd. Fyrri hluti myndarinnar var rosalega flottur myndrænt séð... myndatökur af líðandi ökrum og spil með skugga og sól og svona... rosalega flott. Þar sem að myndin var sannsöguleg var enginn sérstakur söguþráður en ja, mér fannst hún allaveganna góð. Jæja, nóg um boring kvikmyndagagnríni. Á föstudaginn varð ég fyrir miklum bömmer þegar olíumálningu var aflýst, well... það saug. Ég man ekki alveg hvað ég gerði á föstudeginum svo að.... Jú annars! Ég fór niður í bæ að hitta Benediktu og Agga og einhverja vini þeirra. Það var ágætt... mikið um strætóferðir. Not much to it, en svo kom ég heim og hékk á msn að tala vi Kalla til kl. hálf fimm. Á laugardeginum vaknaði ég kl.2 og mamma var ekki í góðu skapi. Verandi hamingjusama manneskjan sem ég er reyndi ég að koma til móts við þarfir hennar og þreif klósettin, þurrkaði af, ryksugaði, skipti um á rúminu mínu og lærði 2 kafla í náttúrufræði... en það var ekki nógu gott... ég átti auðvitað að læra stærðfræði því ég er svo léleg í henni! Kjáninn ég *slaps self* ... ég var orðin nett pirruð á greijið konunni svo ég lagði bara af stað til Gerðar, en við stelpurnar ætluðum að hittast þar og fá okkur að borða saman og spila póker. Þetta var vitaskuld mestallt hugmynd Írisar, sem að mætti síðan ekki einu sinni því að greinilegra er mikilvægara að passa fyrir skemmtanafíkil en að hitta okkur. Það gerði Gerði (hehe) frekar pirraða og erfiða. En já... það var samt ágætt að hitta þær og ég kom heldur ekki illa út úr pókernum svo að já, það heppnaðist ágætlega. Svo fór Sunza með mér heim og og við gerðum ekki neitt til kl. svona tólf þegar við ákváðum að halda partí! Well... málin þróuðust bara þannig að Hildi útvarpshaus leiddist mjög og vildi fara út að leika. Hún plataði okkur til þess en við fórum og sóttum hana á leikskólann afþví að... as we all know þá er Salahverfið eitt stórt labyrinth. Við ætluðum svo út í snúsnú en það var blindhríð úti svo það gekk ekki alveg upp. Þá ákváðum við að halda Natural Born Killers partí en neiii.... Skúli var að passa og gat ekki komið *Sigh* svo að það vorum bara við þrjár og Pési að slefa yfir Mickey (ok, kannski var það bara ég en það má ekki dæma mig... ég er einmana!!!) Það var alveg indælt.
Dagurinn: Ótrúlegt en satt þá vaknaði ég kl.11! Og Sunza var ennþá hjá mér... þetta verður bara furðulegra og furðulegra. Þar sem að dagurinn er ekki allur liðinn er voðalega lítið um hann að segja en að ég fékk mér að borða... svo fór Sunza og núna ligg ég uppi í rúmi á nærfötunum og kvíði þess að fara í fermingarveislu. Ég þoli ekki fermingaveislur... svo leiðinleeegar! Soul slaying I tell ya. Núna þarf ég víst að fara í fín föt... væri það ekki kúl ef ég mætti bara eins og ég er núna (grænum nærbuxum og stórum subway bol)? Það myndi sjokkera nokkuð marga... og pottþétt brjóta upp þessa leiðinlegu fermingastemmingu. Veistu... ég er að hugsa um að gera það bara! Darn... gleymdi mömmu....best að fara að rappa þessu upp.
Pæling dagsins: Hmm... Tilhvers eru fermingar? Hvaða tilgangi gegna þær? Hvort sem að maður er heittrúaður eða trúleysingi sem vill bara gjafirnar þá skil ég ekkert til hvers ferming er. Maður kemur þarna uppklæddur og fínn, fer með nokkur vers úr Biblíunni og fær fullt af gjöfum fyrir það? Hvað er eiginlega málið með það? Er maður að endurlífga trúna? Endurákveða? Vega og meta stöðuna.... hvað hefur guð nokkurtíman gert fyrir mig? Ekki mikið skal ég segja ykkur. Eiginlega ekki neitt ef satt best skal segja. Ok, ég lifi mjög góðu lífi og það deyr aldrei neinn í kringum mig en afhverju er það guð að þakka? Mér finnst þetta guð-konsept svolítið skrítið. Það er alveg gott mál að trúa á eitthvað... en réttlætir það virkilega allt í heiminum? Ef að einhver deyr... þá var það bara plan guðs. Ef einhver eignast vangefið barn, þá er það guð að refsa foreldrunum. Ef einhver hálfviti í Bandaríkjunum ákveður að drepa skólafélaga sína þá er það guðs... nei, afsakið... þá er það Marilyn Mansons sök. Vá, þessi pæling er komin útí ógöngur og ég þarf að klæða mig í fín föt svo að ég kveð ykkur að sinni.
Tónlistin:
Fake plastic trees - Radiohead (það er svo sætt! *grenj*)
Postal Service - Brand new colony
Killing Heidi - Superman/supergirl
Snow patrol - Grazed Knees
Kv.Andrea
Dagurinn: Ótrúlegt en satt þá vaknaði ég kl.11! Og Sunza var ennþá hjá mér... þetta verður bara furðulegra og furðulegra. Þar sem að dagurinn er ekki allur liðinn er voðalega lítið um hann að segja en að ég fékk mér að borða... svo fór Sunza og núna ligg ég uppi í rúmi á nærfötunum og kvíði þess að fara í fermingarveislu. Ég þoli ekki fermingaveislur... svo leiðinleeegar! Soul slaying I tell ya. Núna þarf ég víst að fara í fín föt... væri það ekki kúl ef ég mætti bara eins og ég er núna (grænum nærbuxum og stórum subway bol)? Það myndi sjokkera nokkuð marga... og pottþétt brjóta upp þessa leiðinlegu fermingastemmingu. Veistu... ég er að hugsa um að gera það bara! Darn... gleymdi mömmu....best að fara að rappa þessu upp.
Pæling dagsins: Hmm... Tilhvers eru fermingar? Hvaða tilgangi gegna þær? Hvort sem að maður er heittrúaður eða trúleysingi sem vill bara gjafirnar þá skil ég ekkert til hvers ferming er. Maður kemur þarna uppklæddur og fínn, fer með nokkur vers úr Biblíunni og fær fullt af gjöfum fyrir það? Hvað er eiginlega málið með það? Er maður að endurlífga trúna? Endurákveða? Vega og meta stöðuna.... hvað hefur guð nokkurtíman gert fyrir mig? Ekki mikið skal ég segja ykkur. Eiginlega ekki neitt ef satt best skal segja. Ok, ég lifi mjög góðu lífi og það deyr aldrei neinn í kringum mig en afhverju er það guð að þakka? Mér finnst þetta guð-konsept svolítið skrítið. Það er alveg gott mál að trúa á eitthvað... en réttlætir það virkilega allt í heiminum? Ef að einhver deyr... þá var það bara plan guðs. Ef einhver eignast vangefið barn, þá er það guð að refsa foreldrunum. Ef einhver hálfviti í Bandaríkjunum ákveður að drepa skólafélaga sína þá er það guðs... nei, afsakið... þá er það Marilyn Mansons sök. Vá, þessi pæling er komin útí ógöngur og ég þarf að klæða mig í fín föt svo að ég kveð ykkur að sinni.
Tónlistin:
Fake plastic trees - Radiohead (það er svo sætt! *grenj*)
Postal Service - Brand new colony
Killing Heidi - Superman/supergirl
Snow patrol - Grazed Knees
Kv.Andrea
8 Comments:
Ugh.... þessi helgi var svo booooring... það vantar eitthvað svæsið partí á næstunni til að lífga aðeins uppá tilveruna... önnur drykkjuferð til akureyrar með tilheyrandi joyriding kannski? og hver var að fermast??
Yrsa litla var að fermast... já, okkur vantar feitt djamm til þess að hressa upp á hvunndaginn. Arnór, þú veist þetta... I just have a big amount of antipathy torwards you.
Andrea þú ert foli.
mig langar ekki að sjá myndina eins og vanalega en mig langar rosalega að sjá flétturnar as of right now. BITCH! :P
Andrea! You do listen to me! heheh.. antipathy :P
Do you also feel abhorrence towards him, and think he's fairly ostentatious?
Mayhaps... Arnór, ekki vera að láta eins og tík. Ég væri alveg miður mín ef ég héldi að þú tækir þetta eitthvað nærri þér en hverju varstu að búast við, einhverjum ástarjátningum?
... for a fake chinese rubberplant
in the fake plastic earth
That she bought from a rubberman
in a town full of rubberplans
to get rid of itself
It wears her out, it wears her out
it wears her out, it wears her out
She lives with a broken man
a cracked polystyrene man
who just crumbles and burns
He used to do surgery
for girls in the eighties
but gravity always wins
And it wears him out, it wears him out
it wears him out, it wears him out
She looks like the real thing
she tastes like the real thing
my fake plastic love
But I can't help the feeling
I could blow through the ceiling
if I just turn and run
And it wears me out, it wears me out
it wears me out, it wears me out
And if I could be
who you wanted
if I could be who you wanted
all the time
all the time
(you know how to please me, woman ;)
andrea ég er bitur ... ekki bara steluru elskhuga mínum seint um kvöld heldur geriru um betur með því að horfa á eina af mínum uppáhaldsmyndum með henni ......... furious !!!!!!
Tits always win!!! Sko... ef þú hefðir spurt hefðiru alveg mátt koma...
Skrifa ummæli
<< Home