fimmtudagur, nóvember 03, 2005

Spáðu í Bolla!

Topp 5 lög sem ég væri til í að kunna á píanó.

1. Moonlight Sonata - Beethoven.
2. La Valse D'Amélie (piano version) - Yann Tiersen.
3. Clair De Lune - Debussy.
4. Í skotgröfinni - Megas
5. 1eme Gymnopedie - Eric Satie

Topp 5 sorglegustu bækur sem ég hef lesið.

1. Skuggasjónaukinn - Philip Pullman
2. Óskar og Helga - Gunnar Gunnarsson
3. Bankabókin mín (hún er voða sorgleg)
4. Ung hjörtu í Yukon - Don Rosa (Andrés Önd 4, 5 og 6 tölublað, 14. árgangur)
5. The Melancholy Death of Oyster Boy - Tim Burton

Sorrý, en ég nenni ekki að skrifa eitthvað voða langt. Klukkan er líka orðin svo margt og ég þarf að strauja skyrtuna mína!

Kv.Andrea

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Óóó, "The Melancholy Death of Oyster Boy" er svo góð :p

föstudagur, nóvember 04, 2005 9:57:00 f.h.  
Blogger Benedikta said...

Það er samt ekki hægt að segja '1eme Gymnopedie' bara 1ere, semsagt premiere, ekki premieme... ;)

skemmtilegir listar samt sem áður ^^

föstudagur, nóvember 04, 2005 6:14:00 e.h.  
Blogger Andrea said...

Úbs, æi... soooldið vandræðalegt :P En þá vitum við það :D

sunnudagur, nóvember 06, 2005 12:31:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ÉG er svo mikill hálfviti að ég var ekki að fatta fyrr en núna um hvað We Suck Young Blood er um... ég pæli ekkert sérstaklega í þessu alltaf en svo kviknar alltaf á peru (sorry mér datt ekkert í hug og mig langaði að kommenta).
+ ég þarf að vakna eftir einn og hálfan tíma og hef ekki sofnað enn... give me a break

mánudagur, nóvember 07, 2005 5:19:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ég væri til í að kunna I Want None Of This ...jebb til í það erlan væri jebbs

miðvikudagur, nóvember 09, 2005 1:39:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home