föstudagur, september 30, 2005

Hann Einar frændi minn...

Þarf að gera eitthvað frönskuverkefni sem að ég skil ekki. Ég ákvað að blogga bara í staðin. Ég hef verið að reyna að breyta prófælinu mínu hérna en ekkert gengur að óskum. Það er vesen. Kannski ég Babelfiski það bara.



Ætli þetta virki? Maður spyr sjálfan sig.

"I dont want the world, I want you"...

Sá sem veit úr hvaða lagi þetta er fær eitthvað fallegt og frábært og heimurinn mun elska hann eða hana!!!

Kv.Andrea

14 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

haha Jamiroquai ....right ???? eða ekki

laugardagur, október 01, 2005 12:50:00 f.h.  
Blogger Andrea said...

Kannski bara... en HVAÐA Jamiroquai lag er þetta?

laugardagur, október 01, 2005 4:37:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ehh ..... love foolosablelebebebe(kann ekki að skifa)

laugardagur, október 01, 2005 11:12:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Boolosophy ^_^

Philosophy for fools :-)

sunnudagur, október 02, 2005 2:22:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hummm .. ekkert að gerast í þessum kommentum .. humm ég er með hugmynd .. förum í leik .... texti fyrir texta
úr hverju er þetta
...."even if to save our own lives so, says I, we are a brutal kiiiiiind!!" ???

sunnudagur, október 02, 2005 2:55:00 f.h.  
Blogger Andrea said...

Þetta var nú fáránlega létt, auðvitað So Says I með The Shins. What do you take me for, pumpkin?

Now... "i'm taking the cure so i can be quiet
whenever i want
so leave me alone
you ought to be proud that i'm getting good marks"

BRING IT, BITCH!

sunnudagur, október 02, 2005 12:23:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ohh I´ll bring it all right ... haha andrea ertu búin að gleyma að ég er með danobus í bekk ?? og hann er by the way mikill elliott smith fan as well as cat power fan ...
svo svarið er að sjálfsögðu nál í heystaknum .



"Bristling and ugly bursting with fruits falling out from the holes
of some pretty, bright and bubbly friend you could need
to say comforting things in your ear"

hummm?

sunnudagur, október 02, 2005 11:36:00 e.h.  
Blogger Andrea said...

Reyndar vissi ég ekki að þú værir með Danobus í bekk... eða mundi það ekki ef þú varst búin að segja mér það :P En sko... bannað að fá hjálp frá einhverjum brjáluðum tónlistarnördum. Eitt er nóg, key!

Auðvitað get ég svarað þessu, þú sendir mér þetta lag meira að segja sjálf! Oh Comely - Neutral Milk Hotel.

"If you think that you've seen a pair of eyes more green
Then you sure haven't seen 'em around here
Well my hair is yellow and I'm always a-combing"...

Go!

mánudagur, október 03, 2005 1:04:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

The Curse Of Millhaven með Nick cave

þar sem ég rambaði bara inn á þessu síðu án þess að þekkja neinn þá gæti þessi verið smá tricky,
"that's just me and that's how a players got to be
Stay kicking game with a Capital G"

mánudagur, október 03, 2005 1:53:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

No diggity með blackstreet.

"Once in a house on a hill,
a boy got angry, he broke in to my heart.
For a day and a night I stayed beside him, till I had no home"

mánudagur, október 03, 2005 8:47:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

textinn er úr lagi sem heitir To be free með Emilana Torrini...

"Just as satan tempted jesus
And jesus slips and falls
He is a station on the cross now
He is dying to save us all"

mánudagur, október 03, 2005 10:44:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

heilagt stríð með thin lizzy ...

"I’d sacrifice anything come what might, for the sake of having you near in spite of a warning voice that comes in the night
and repeats, repeats in my ear"

miðvikudagur, október 05, 2005 9:11:00 e.h.  
Blogger Andrea said...

I've got you under my skin, en ekki hvað? Ég mun ekki nefna flytjanda enda eru svo margir afbragðssöngvarar sem hafa gert garðinn frægan með því. Það er td. á 3 diska Frank Sinatra safninu mínu sem að hún Hildur gaf mér :D

"My hopes are so high that your kiss might kill me.
So won't you kill me?
So I die happy.
My heart is yours to fill or burst,
to break or bury, or wear as jewelry.
Whichever you prefer."

Jæja?

fimmtudagur, október 06, 2005 9:34:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hands down - Dashboard eitthvað eitthvað af mtv umplugged 2002 .. þaðan allavegas heyrði ég það ..
svooo right back at yah ...

"You would never sleep at night not
if you knew what i have been through
And this thought is all I have
to trust on when light is gone"

svo fleyti ég hér með öðrum með ....til gamans

"When I go out with artists
They talk about language and the cubists and the dadaists
And I try to catch their meanings
And keep up with all of the martinis
I dont know which should be my favorite paintings"

fimmtudagur, október 06, 2005 11:40:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home