mánudagur, janúar 24, 2005

Við munum öll deyja, það er staðreynd

Halló... Í dag verður bara lítið blogg, þar sem að einungis hefur liðið einn dagur síðan ég bloggaði síðast og það var ekki einu sinni einhver sérstakur dagur sem vert er að blogga um, heldur var þetta bara einn annar dagur í húsi þrældómsins.

Dagurinn: Ég vaknaði ekki einu sinni á réttum tíma! Ég skil þetta ekki alveg. Fyrir ári vaknaði ég alltaf klukkan 7 og það var ekkert mál, en núna sofna ég alltaf aftur, ég er meira að segja farin að taka klukkuna úr sambandi á mjög erfiðum morgnum! Er lífið virkilega það erfitt? Jæja, allaveganna... ég vaknaði semsagt seint og um síðir... og hárið á mér var ennþá blautt frá því ég fór í sturtu kvöldið áður! *Dont ask, I have nooo idea* og ég átti engin hrein föt... ekki það að það skipti mig miklu máli en þúst... samt sem áður. Ég fór í törles bolinn minn (oohh, sweet nostralgia) - Turtles! Fresh from the sewer! - ok, ok, ég viðurkenni það... ég stal honum af litlum strák... en Erla Dóra sagði að það væri allt í lagi! Ég eeelskaði Turtles þegar ég var lítil, ég var alltaf Donotello afþví hann var fjólublár... nema þegar bróðir minn var eikkað að ibba sig... þá þurfti ég oftast að vera rottan *sigh* Allaveganna... þá var skóladagurinn bara frekar auðveldur, sérstaklega þar sem íslenska framhald féll niður og við vorum ekki búnar með verkefnið svo við fengum semsagt viku í viðbót :) Annars voru bara virkilega niðurdrepandi tímar til kl. 4 og þegar klukkan var orðin 4 fór ég heim... það var alveg jafn niðurdrepandi. Oh, mig langar að grenja ég er svo vonlaus eitthvað, alveg hreint hræðileg þegar kemur að því að blogga um skemmtilega og fallega hluti, ég bara hef það greinilega ekki lengur í mér. Ég hlít að vera að hlusta of mikið á Sigurrós og múm... *looks up MSI* thats more like it! (komin í stuuuð, sultustuð!) *I-HATE-JIMMY-PAGE! - GET THAT FAGGOT OF THE STAGE! - FIGHT THE FUTURE AND FUCK THE PAST!* -does a little jig- Eníveis, þá gerðis mjög lítið annað í dag.. ég fékk fisk í kvöldmatinn *yuck* og svo sofnaði ég, og var að vakna, reyndi að selja klósettpappír en það gekk frekar brösulega... ég veit ekki hvort mér á eftir að takast það yfirleitt, við sjáum til. Lítið annað búið að gerast í dag. Segjum þetta nóg í bili, þið fáið þó eina stutta pælingu... my aren't you lucky?

Pæling dagsins: Í landafræði tíma í dag sagði Karen mér frá frétt sem hún hafði lesið um að ef ekki yrði tjónkað við gróðurhúsaáhrifin þá verður jörðin okkar nánast ólifanleg eftir einungis 10 ár eða svo! TÍU ÁR!!!!!!! What have I been saying for 2 fuckin years with nobody listening??? WEEEEREEE DOOOOOOOOMMED! Eftir 10 ár verðum við, semsagt minn aldur... um 25-26 ára, kannski nýbúin að klára menntaveginn eða farin að stofna fjölskyldu... en neiii, ekki alveg. Mér datt það alltaf í hug að ég myndi ekki fá að lifa allt mitt lífsskeið en vá, þetta er aðeins minni tími en ég hafði reiknað með. *panikk* Ég er seriously frekar hrædd. Vitur maður sagði eitt sinn: Búðu þig undir það versta en vonaðu það besta. Ég er ekki einu sinni búin að sjá Day after Tomorrow og ég er samt alveg að skííta á mig hérna. Ok, ég veit hvað þið eruð að hugsa núna: paranoid beeeatch! Feh-rikeh! Veit hún ekki að allar þessar spár eru bara bull og vitleysa? Það rætist ekkert úr þess. Newsflash ppl, þetta er vísindalega sannað. Ég ætla bara að vona að fólk fari að fatta þetta bráðum og noti bílana sína minna eða eitthvað því ég er ekki að fíla það í botn að framtíð mín sé í höndum einhvers karlrembu jeppaeiganda með minnimáttarkennd í sambandi við you-know-what. OG allar þessar beljur, hvað eigum við að gera við þær?! Allt þetta metangas! Korktappar? hehe *smirk* ... annaveganna þarf fólk að fara að hugsa sinn gang því að jafnvel þótt að þetta 10 ára deadline sé KANNSKI ofurlítið ýkt (en það þarf ekki að vera) þá á þetta eftir að gerast vonbráðar, vitið til! -and when your yard has turned into a desert I'll be laughing at you and your stupidity.-

Kv.Andrea

Ps. Mér leiðist svo ég ætla að setja svona smá counter hérna líka, þannig að ég veit hversu margir lesa þetta og ef þið commentið ekki þá.. þá! *ruurr* Það væri gaman að fá nokkur comment allaveganna, hafið það í huga...

Free Web Counter

Free Hit Counter <- Consider yourself counted!

3 Comments:

Blogger Benedikta said...

Haha! ég er svooo dugleg að commenta hjá þér :D en ohh... þurftiru virkilega að posta þetta 10 ára deadline thingij þarna? you know how this stuff scares me, I'm too stupid to take care of it though.... anyhoo! pældíði samt hvað íslendingar eru heppnir, hér er skítkalt, á meðan í frakklandi er hlýtt, þannig að kannski fáum við svona 5 ár í viðbót á meðan restin af jörðunni stiknar.... o_0

mánudagur, janúar 24, 2005 10:51:00 e.h.  
Blogger Andrea said...

Góð pæling ívar... þá er bara að leggjast í sukk og glápa 24/7! Benedikta! hvað er aftur urlið á electro music mapið? og gsm bloggið þitt??? I neeed to know!

mánudagur, janúar 24, 2005 11:27:00 e.h.  
Blogger Benedikta said...

[b]Electronic music map : [/b]http://www.di.fm/edmguide/edmguide.html

[b]GsmBlogg:[/b]
http://dikta.gsmblogg.is

þriðjudagur, janúar 25, 2005 5:08:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home