laugardagur, nóvember 29, 2003

Mumumussse!

, hvað mig hlakkar til! Mí­nir allra fyrstu tónleikar í Laugardalshöll! Og með þessari lí­ka massa hljómsveit! Vá, þarna verður múgur og margmenni og allt morandi í mönnum sem ég man eftir á Muse, og hvað eru mörg EMM í því­???

Jæja...hef nú ekki mikið að skrifa um nema óánægju mína yfir öllu mögulegu, heimsins vandamál og brennda poppið mitt. Skrí­tið að það eina sem fólki dettur í hug að segja er eitthvað slæmt, eða vont eða eyðileggjandi. Einnig lítur lí­ka út fyrir að það sé það eina sem fólki langar að gera í lí­finu! Aðallega í­ Bandaríkjunum samt sem áður, þar eru ví­st allir svo dauðskelkaðr að þeir hafa fengiðnóg af því­ að skjóta svarta, rauða og gula, eru þeir farnir að skjóta sjálfa sig ( fengið úr hinni stórgóðu bowling for columbine ) og nú nýlega hafa þeir tekið upp á því­ að ráðast á aðrar þjóðir, aka. Afganistan, Irak og fleiri skemmtileg lönd í mið-así­u. Og ættu nú­ eiginlega að kenna sjálfum sér að hafa fengið nokkrar flugvélar upp í­ rassgatið (twintowers) með því­ að beita alltaf neitunarvaldi fyrir forrí­ka gyðinga sem komu illa út úr seinni heimstyrjöld, en nóg um það! Allir eru í­ soranum, svo ekki sé minnst á eyðileggingu heimsins, og við heimska mannfólkið erum meðvituð um að við séum að grilla okkur lifandi eins og franskar á McDonalds af völdum gróðurhúsaáhrifana. Svo tala ég nú ekki um hvað allt sem kemst í­ fréttir er annahvort hótanir, morð, nauðganir eða stríð! Þetta er nú samt líka á Íslandi,allir eru eitthvað rosa nastí og vondir við litla manninn, ekki það að ég sé undir neinu áreiti gagnvart vondu fólki ( ein í­ afneitun ). Jæja, ég er farin að hljóma eins og versta kjaftatí­k, best að fara bara að útdeila reiði minni á heiminum í­ púðann :o) kveð að sinni.

Kv. Andrea

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home