Verið sanngjörn við sjálfa ykkur!
Komin aftur! Vona að þið eða þú, sért ekki búin að fá guðsoss leið á röflinu í honum mér, því hér er ég með annann hneykslisskammt, að þessu sinni beinist hann að mér sjálfri, því að ég er eittthvað að hneykslast og sonna og er orðin lifandisleið á hvað ég er löt og ætla þess vegna að krítssera sjálfa mig!
1. Alltaf að vakna kl.7 og ekki fara að sofa aftur (nema um helgar er etta ekki í gildi).
2. Borða ávallt staðgóðann morgunmat og borða svo reglulega um daginn.
3. Drekka ekki meira en 2 dósir af gosi á dag. (Má breita til t.d. 1 dós í dag, 3 á morgun)
4. Vera stundvís og læra heima samviskusamlega.
5. Eyða einungis 300 kr. á dag og aldrei lána meira en 300 kr. nema annað komi uppá.
6. Vera ávallt á varðbergi gagnvart vinnum og öðrum gjaldeyrislindum.
7. Aldrei vaka lengur en til kl. 2 á nóttunni, sama hvað gerist.
8. Vera sanngjörn við alla "vini" mína og ekki fara í fílu útaf minni eigin frekju.
9. Stunda félagsmiðstöðina, búrið og nemendaráðið af miklum krafti eftir bestu getu.
10. Ekki ergja fólk, ekki drepa fólk, ekki ergja sjálfa þig og EKKI drepa sjálfa þig.
Þar með er það komið, og þótt ég efi stórlega að ég eigi eftir að framfylgja þessum punktum ætla ég að reyna eins og ég get. Það þarf ekki að nefna það að þessi bönn eiga ekki við um helgar, sem eru heilagar fyrir mér. Vona að þetta virki og nú er ég farin að grúska í stærðfræðinni... peace out!
Kv. Andrea
1. Alltaf að vakna kl.7 og ekki fara að sofa aftur (nema um helgar er etta ekki í gildi).
2. Borða ávallt staðgóðann morgunmat og borða svo reglulega um daginn.
3. Drekka ekki meira en 2 dósir af gosi á dag. (Má breita til t.d. 1 dós í dag, 3 á morgun)
4. Vera stundvís og læra heima samviskusamlega.
5. Eyða einungis 300 kr. á dag og aldrei lána meira en 300 kr. nema annað komi uppá.
6. Vera ávallt á varðbergi gagnvart vinnum og öðrum gjaldeyrislindum.
7. Aldrei vaka lengur en til kl. 2 á nóttunni, sama hvað gerist.
8. Vera sanngjörn við alla "vini" mína og ekki fara í fílu útaf minni eigin frekju.
9. Stunda félagsmiðstöðina, búrið og nemendaráðið af miklum krafti eftir bestu getu.
10. Ekki ergja fólk, ekki drepa fólk, ekki ergja sjálfa þig og EKKI drepa sjálfa þig.
Þar með er það komið, og þótt ég efi stórlega að ég eigi eftir að framfylgja þessum punktum ætla ég að reyna eins og ég get. Það þarf ekki að nefna það að þessi bönn eiga ekki við um helgar, sem eru heilagar fyrir mér. Vona að þetta virki og nú er ég farin að grúska í stærðfræðinni... peace out!
Kv. Andrea
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home