þriðjudagur, júní 03, 2003

[ þri. jún. 03, 06:41:45 AM | andrea andresdottir | edit ]
halló! ekki mikið að gerast í dag, bra slappa af og taka til i kommóðunni minni. Það er nebbla skiladagur á fötum á morgun og nú fer skápurinn minn að tæmast!

DAGURINN: Í dag fór ég í skólann og í dag var Íþróttadagur svo að árgangurinn var sendur (fótgangandi í rigningu!) niður i Sporthús og þar áttum við að sýna snilli okkar í svokkallaðri íþrótt GOLFI!! eehmm...eg sem sagt að deyja ur leiðindum og nennti þessu ekki rass! ó well, ég lét mig hafa það en þegar við áttum að laba heim földum eg, thelma og iris okkur bak við runna og fórum á smáratorg. Það var gaman. Svo fór eg i sjoppuna og var þar um stund. Síðan fór eg upp í skóla og ætlaði að ækja bækurnar minar i mesta sakleisi, þegar eg rakst á Margréti enskukennar og dauða-Valgerði (ísl.) og þær birjuð að tuða um óhlíði og ábyrgð og svoleiðishluti í mer , án þess að þær vissu að eg var ekkert að hlusta á þær !!! bwaaaa! svo fæor eg heim með strætó og nú ætla eg að far að taka til í skúffunum.

PÆLING DAGSINS: ég var að pæla, í framtíðinni, þegar það er ekki pláss á jörðinni lengur, og fólk farið að búa á tunglinu...hvort við myndum ennþá bara sjá tunglið svona bjart og alles, eða við myndum bara sjá blokkir og byggingar og solleiðis??? og ef svo er, hvað myndum við nota sem tungl??? kannski byggja tungl? það hljómar asnalega...en ef það myndi koma annað tungl? eða kannski mörg önnur tungl og þau myndu alltaf vera að rekast á hvort annað og rífast og svoleiðis?! þá værum við í djúpum skít...en ef sólii blanda ser i málin og allt færi gjörsamlega i óeirðir milli plánetanna? og jörðin kannski líka?? vó, eg er orðin hrædd...best að hætta að pæla i svona hlutum... :o|

!!! athugið !!! það eru einungis 3 dagar í sólina!! en eigilega samt bara 2 afþvi eg fer svo snemma af stað á föstudag....!!! en anyways...got to go now :o)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home